Síðasti pantanadagur 19.desember - FRÍ heimsending á pöntunum yfir 20.000.-
1.900 kr
Í myndum sínum og sögum tekst Hugleiki á skondinn og áhrifamikinn hátt að beina sjónum okkar að margskonar meinsemdum í samskiptum fólks, brengluðu gildismati, brengluðu siðferði og hættulegum siðferðislegum doða og afskiptaleysi. Sögur hans eru eins og ljósmyndir úr lífi fólks og hann lætur okkur eftir að fylla upp í götin.
Mjúkspjalda.