Síðasti pantanadagur 19.desember - FRÍ heimsending á pöntunum yfir 20.000.-
1.100 kr
Hér á ferðinni smásagnasafn sem sver sig í ætt við fyrri bækur höfundar. Hver saga er rússíbanaferð um taugakerfi hins brothætta nútímamanns. Löðrandi í hryllingi, ást og sadisma. Viðfangsefnin eru af öllum toga. Þarna eru sögur af hvölum, kolkröbbum, hákörlum og höfrungum. Sem sagt: Eitthvað fyrir alla!
Mjúkspjalda.
51 síður